Tveir fiskar
Kaupa Í körfu
Það er í raun ótrúlegt hve fáir íslenskir veitingastaðir sérhæfa sig í matreiðslu sjávarfangs. Vissulega bjóða nær allir veitingastaðir upp á sjávarrétti af einhverju tagi en þeir staðir eru bókstaflega teljandi á fingrum annarrar handar sem sérhæfa sig í sjávarréttum. Ekki skortir áhugann hjá þeim erlendu ferðamönnum sem hingað koma í stöðugt stærri hópum - fyrsta spurning flestra er ekki hvar hægt sé að fá pizzu eða steik heldur hvar sé hægt að fá að bragða á þessum rómaða íslenska fiski sem auðlegð landsins byggist á. En líklega er skýringin nærtæk. Þegar Íslendingar fara út að borða, ekki síst um helgar þegar mest er um að vera á veitingastöðunum, vilja menn fá kjöt. Fiskur er í hugum margra enn hversdagsmatur þótt fiskurinn sé fyrir löngu búinn að ná kjötinu hvað verð varðar. Viður og bláar flísar gefa tóninn | Einn af þessum fáu stöðum sem sérhæfa sig í sjávarfangi er Tveir fiskar sem fyrst opnaði dyr sínar við Geirsgötuna árið 2000.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir