Hollusta um jólin

Hollusta um jólin

Kaupa Í körfu

Þ að er annar í aðventu. Sem þýðir að nú þarf að bretta upp ermarnar og hefjast handa ef allt sem er á stefnuskrá desembermánaðar á að vera tilbúið í tæka tíð fyrir sjálft aðfangadagskvöld. MYNDATEXTI: Tímaþröng er engin afsökun fyrir lélegu mataræði, það er alveg jafnfljótlegt að næla sér í smáhollustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar