Jóhanna Vigdís og Felix

Jóhanna Vigdís og Felix

Kaupa Í körfu

Þegar ég lauma mér bakdyramegin inn í Borgarleikhúsið úr svörtum rigningarsudda á fimmtudagseftirmiðdegi situr Jóhanna Vigdís Arnardóttir pollróleg hjá skiptiborðinu í anddyrinu og bíður. "Það var frábært að viðtalið frestaðist aðeins," segir hún eftir að við höfum heilsast. "Ég náði akkúrat að skjótast og lesa inn á eina auglýsingu." Við hinkrum eftir Felix Bergssyni sem 10 mínútum síðar stingur hausnum inn og afsakar seinaganginn: MYNDTEXTI: Í bókabúð Máls og menningar að kynna nýja geisladiskinn: "Það var svo yndislegt að vinna með þessi ljóð."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar