Táknabankinn

Sverrir Vilhelmsson

Táknabankinn

Kaupa Í körfu

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, opnaði formlega Táknabankann - táknmálsorðasafn á Netinu, við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu en hún er verndari minnihlutatungumála í nafni Sameinuðu þjóðanna. MYNDATEXTI: Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og Hjörtur Heiðar Jónsson, formaður Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra, klappa á táknmáli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar