Afmæli ÍBA

Kristján Kristjánsson

Afmæli ÍBA

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTABANDALAG Akureyrar, ÍBA, efndi til viðamikillar sýningar í íþróttahúsi Síðuskóla um helgina, í tilefni af 60 ára afmæli bandalagsins sem er um þessar mundir. Öll 17 aðildarfélög ÍBA auk fleiri kynntu starfsemi sína. MYNDATEXTI: Fulltrúar frá Íþróttafélaginu Akri kynntu íþróttir sem fatlaðir stunda, m.a. boccia, bogfimi og borðtennis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar