Víðir Reynisson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víðir Reynisson

Kaupa Í körfu

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra (AVR) er að ljúka endurskoðun hættumats vegna eldgoss í Kötlu. Útvíkkuð viðbragðsáætlun og rýmingaráætlun fylgir í kjölfarið. Guðni Einarsson ræddi við Víði Reynisson, verkefnafulltrúa AVR, um áætlanirnar. MYNDATEXTI: Víðir Reynisson hjá Almannavörnum ríkislögreglustjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar