Klambratún - Sarah Wolf Newlands

Gísli Sigurðsson

Klambratún - Sarah Wolf Newlands

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin Eftir Gísla Sigurðsson rithöfund og blaðamann BÆRINN Klambrar stóð þar sem nú er Miklatún. Þar voru aldrei "mikil" tún og alveg ástæðulaust að breyta nafninu þó að Listamannaskálinn væri færður þangað. Hann hafði áður staðið við Kirkjustræti; óvandað hús sem tjaldað var til einnar nætur. MYNDATEXTI: Margir hugsa sér textíl sem efnivið í veggteppi eða einhvern vefnað sem getur legið á borði eða gólfi. En því fer fjarri að nútíma textíllistamenn hugsi þannig. Sést til dæmis hér að textílverk eftir bandaríska listakonu, Sarah Wolf Newlands, er í rauninni fullgildur skúlptúr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar