Robertino

Robertino

Kaupa Í körfu

Robertino rifjaði upp gamla takta fyrir fjölda aðdáenda í Austurbæ í gærkvöldi. Ítalski drengurinn með gullröddina kom hingað til lands 1961 og söng þá á nokkrum tónleikum í Austurbæjarbíói. Áheyrendur í gærkvöldi voru eflaust sumir að rifja upp gömul og góð kynni frá þeirri heimsókn. Robertino var innilega fagnað og létu áheyrendur vel af söng hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar