Bollagarðar

Sverrir Vilhelmsson

Bollagarðar

Kaupa Í körfu

Það fylgir því mikil öryggistilfinning að ala upp barn á Seltjarnarnesi, segja Atli Þór Albertsson og Bryndís Ásmundsdóttir, en þau búa á Bollagörðum. Guðlaug Sigurðardóttir, skoðaði húsið sem var hið fyrsta við Bollagarða en samnefnd gata er nefnd eftir því. Mikil gróska hefur verið í fasteignaviðskiptum á síðustu vikum og fasteignasalar hafa gjarna á orði að nú sé uppskerutíð hjá þeim. MYNDATEXTI: Atla Þór, Ásmundi og Bryndísi líður vel í gamla húsinu Bollagörðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar