Svava Hólmarsdóttir

Svava Hólmarsdóttir

Kaupa Í körfu

Svava Hólmarsdóttir neitaði að trúa því að hún væri vitlaus. Hún gekk í gegnum mikla erfiðleika á skólagöngu sinni því henni gekk illa að læra að lesa og skrifa og þegar til prófa kom mundi hún ekki neitt af því sem hafði verið kennt. Þessi staðfasta trú hennar varð til þess að loksins fyrir þremur árum fékk hún skýringu á hvað olli þessum erfiðleikum. MYNDATEXTI: Svava Hólmarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar