Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir árið 2004

Sverrir Vilhelmsson

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir árið 2004

Kaupa Í körfu

Höfundar keppa Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna kynntar. Tilvísun á bls. 16. Glæpasaga Arnaldar Indriðasonar, Kleifarvatn, og barnabók Guðrúnar Helgadóttur, Öðruvísi fjölskylda, eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir árið 2004 í flokki fagurbókmennta, en sjaldgæft er að bækur úr þessum flokkum bókmennta séu tilnefndar til verðlaunanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar