Markús Þór Andrésson
Kaupa Í körfu
VETRARMESSA er óformlegt framhald sýningarinnar Draumar Dystópíu sem haldin var í Klink og Bank sl. sumar. Norræna húsið virðist vera að vakna til nýrrar vitundar sem sýningarsalur ungra og upprennandi listamanna og það er gaman að því. Nú um stundir er því mikið úrval íslenskrar samtímalistar í boði í sýningarsölum bæjarins, verk tuttuga lengra kominna í Listasafni Íslands og hér verk sextán listamanna með styttri starfsreynslu MYNDATEXTI Málverk eftir Markús Þór Andrésson á sýningunni í Norræna húsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir