Ísbjarnarskinn

Jim Smart

Ísbjarnarskinn

Kaupa Í körfu

Heimilt að flytja inn feldi SJALDGÆF vara er nú til sölu hjá húsgagnaversluninni Míru í Kópavogi en það er ekta ísbjarnarskinn af grænlenskum birni. Skinnið kostar 600 þúsund krónur og er sútað og saumað hér á landi, hjá Manúel Arjona hamskera. Skinnið er selt í umboðssölu og hafa margir sýnt því áhuga. Veiðar á ísbjörnum eru heimilaðar á Grænlandi með takmörkunum og er grænlenskum veiðimönnum heimilt að veiða úr kvóta sem þeim er úthlutað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar