Háskólinn í Reykjavík

Þorkell Þorkelsson

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÓHÆTT er að fullyrða að háskólanemar um allt land sitji nú myrkranna á milli yfir námsbókunum enda stendur jólaprófstörnin sem hæst um þessar mundir. Stúdentarnir mæta margir hverjir snemma á lesstofur í skólum sínum, í niðamyrkri, og ganga út seint að kvöldi, einnig í myrkri. En ljósi punkturinn er sá að törninni fer senn að ljúka og jólaleyfið er framundan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar