Grímsey - Vilborg Dagbjartsdóttir
Kaupa Í körfu
Kennarinn og rithöfundurinn Vilborg Dagbjartsdóttir mætti með bókatöskuna sína til Grímseyjar. Hún las snilldarvel úr ýmsum bókum sem hún hefur skrifað og þýtt. Hlustendahópurinn í Múla var breiður, allt frá ömmum og niður í minnstu börnin. Bókasafnsnefnd Eyjarbókasafnins sá fyrir því að heitt var á könnunni, djús og piparkökur, jólaljós í gluggum og kerti á borðum. Vilborg var líka gestur og fyrirlesari á jólafundi Kvenfélagsins Baugs. Grímseyingar nutu þess innilega að fá þessa merku konu og gleðigjafa til sín.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir