Útför Sigurðar Geirdal

Útför Sigurðar Geirdal

Kaupa Í körfu

Útför Sigurðar Geirdal, bæjarstjóra í Kópavogi, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Sr. Hjörtur Hjartarson jarðsöng. Kistuna báru úr kirkju Halldór Ásgrímsson, Gunnar I. Birgisson, Flosi Eiríksson, Hansína Björgvinsdóttir, Jóhann Geirdal, Sigurrós Þorgrímsdóttir, Hreinn Bergsveinsson og Björn Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar