Miltisbrandur í hrossum á Vatnsleysuströnd
Kaupa Í körfu
BÓNDINN á Minna-Knarrarnesi og eigandi hrossanna sem drápust úr miltisbrandi við eyðibýlið Sjónarhól síðustu daga, telur landbrot í landi Sjónarhóls síðastliðinn vetur líklegustu skýringuna á því hvernig miltisbrandur barst í hrossin. MYNDATEXTI: Unnið var að því í gærdag og -kvöld að hlaða bálköst úr hjólbörðum og timbri, á jörðinni Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd, þar sem sýktu hræin verða brennd í dag. Lögreglan í Keflavík vaktaði svæðið í nótt af öryggisástæðum, en óheimilt var að vera innan girðingar nema í sérstökum hlífðarfatnaði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir