Miltisbrandur í hrossum á Vatnsleysuströnd

Miltisbrandur í hrossum á Vatnsleysuströnd

Kaupa Í körfu

BÓNDINN á Minna-Knarrarnesi og eigandi hrossanna sem drápust úr miltisbrandi við eyðibýlið Sjónarhól síðustu daga, telur landbrot í landi Sjónarhóls síðastliðinn vetur líklegustu skýringuna á því hvernig miltisbrandur barst í hrossin. MYNDATEXTI: Unnið var að því í gærdag og -kvöld að hlaða bálköst úr hjólbörðum og timbri, á jörðinni Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd, þar sem sýktu hræin verða brennd í dag. Lögreglan í Keflavík vaktaði svæðið í nótt af öryggisástæðum, en óheimilt var að vera innan girðingar nema í sérstökum hlífðarfatnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar