Stórsveit Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
GÓÐ stemning var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi þar sem Stórsveit Reykjavíkur hélt sína árlegu jólatónleika....Stórsveit Reykjavíkur var stofnuð árið 1992 fyrir hvatningu Sæbjörns Jónssonar, en hann var aðalstjórnandi stórsveitarinnar fram til árins 2000. Hljómsveitin telur sautján hljóðfæraleikara og er eina stórsveit landsins sem skipað er atvinnumönnum. Meðal liðsmanna eru margir af fremstu djasstónlistarmönnum þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Blásarar Stórsveitar Reykjavíkur létu tónlistina óma í sölum Ráðhússins á jólatónleikum sveitarinnar í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir