Einar Guðbjartsson

Einar Guðbjartsson

Kaupa Í körfu

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa gripið til ráðstafana sem eiga að stuðla að auknu gegnsæi og meiri gæðum í reikningsskilum fyrirtækja. Tilgangurinn er að stuðla að auknu trausti á fjármálamarkaðinum. MYNDATEXTI:Stefnumarkandi Einar Guðbjartsson segir að niðurstöður skýrslu BRC séu stefnumarkandi þar sem þeim sé beint að kauphöllum og öðrum stofnunum sem tengjast hlutabréfamarkaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar