Morgunverðarfundur um innra eftirlit

Þorkell Þorkelsson

Morgunverðarfundur um innra eftirlit

Kaupa Í körfu

INNRA eftirlit og ábyrgð stjórna hafa verið í umræðunni að undanförnu eftir að olíufélögin urðu uppvís að verðsamráði en eins og kunnugt er hafa stjórnir fyrirtækjanna lýst því yfir að þeim hafi ekki verið kunnugt um verðsamráðið. MYNDATEXTI: Vel mætt Morgunverðarfundur Verslunarráðs um innra eftirlit var vel sóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar