Íþróttamenn ársins

Jim Smart

Íþróttamenn ársins

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Rós Hákonardóttir, sundkona úr Fjölni, og Gunnar Örn Ólafsson sundmaður úr íþróttafélaginu Ösp voru í gær útnefnd íþróttakona og íþróttakarl ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna. MYNDATEXTI:Kristín Rós Hákonardóttir og Gunnar Örn Ólafsson, íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra, með viðurkenningar sínar, á hófi sem Íþróttafélag fatlaðra efndi til á Hótel Sögu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar