Sigríður Eyþórsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Sigríður Eyþórsdóttir

Kaupa Í körfu

Santiago gefur út Chase the Bird SANTIAGO steig fram á sjónarsviðið fyrir tveimur árum með plötunni Girl . Tónlistin þar var melódískt, áferðarfallegt rokk og spilamennska örugg en sveitin hafði þá verið að spila sig saman í heil þrjú ár. MYNDATEXTI: Sigríður Eyþórsdóttir, söngkona Santiago, segir sveitina endurfædda með tilkomu nýs gítarleikara og það sé mikill hugur í liðsmönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar