Föndur hjá JSB, Jazzballettskóla Báru

Morgunblaðið/ÞÖK

Föndur hjá JSB, Jazzballettskóla Báru

Kaupa Í körfu

Þegar faðir Filippíu Þóru Guðbrandsdóttur, Guðbrandur Magnússon, lést fyrir tíu árum hóf hún að búa til kort í minningu hans en af honum hafði hún lært skrautritun. Á fyrsta kortið sem hún gerði ritaði hún Faðir vorið á latínu. Nú gerir hún kort fyrir allar kirkjulegar athafnir og einnig fyrir önnur tækifæri. Á sum kortin vatnslitar hún og draumurinn er að geta unnið við skrautritunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar