Miltisbrandur í hrossum á Vatnsleisuströnd

Miltisbrandur í hrossum á Vatnsleisuströnd

Kaupa Í körfu

Miltisbrandur hefur komið upp í fjórum hrossum á bænum Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd. Þrjú hross drápust úr sjúkdóminum og fjórða hrossinu var lógað eftir að það veiktist. Sjúkdómurinn er bráður og oftast banvænn en hann hefur ekki greinst á Íslandi síðan 1965. MYNDATEXTI: Unnið var að því í gær að pakka hræjunum í dúka og koma fyrir í bálkestinum sem kveikt verður í í dag. Aðgangur inn á svæðið var óheimill.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar