Kristján Baldursson

Kristján Baldursson

Kaupa Í körfu

Miltisbrandur í hrossum á Vatnsleisuströnd Kristján Baldursson, tækni- og umhverfisstjóri Vatnsleysustrandarhrepps, var á vettvangi við eyðibýlið Sjónarhól í gær þar sem unnið var að því að safna efniviði í bálköst, en stefnt er að því að brenna hræin um hádegisbilið í dag. MYNDATEXTI: Kristján Baldursson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar