Útför Bjarna Benediktssonar, Sigríðar Björnsdóttur og dóttursona

Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon

Útför Bjarna Benediktssonar, Sigríðar Björnsdóttur og dóttursona

Kaupa Í körfu

Látlaus og virðuleg útför forsætisráðherrahjónanna og dóttursonar þeirra. Þúsundir Íslendinga vottuðu forsætisráðherrahjónunum, frú Sigríði Björnsdóttur og dr. Bjarna Benediktssyni og dóttursyni þeirra Benedikt Vilmundarsyni , virðingu sína er útför þeirra var gerð í gær frá Dómkirkjunni í Reykjavík. MYNDATEXTI: Kisturnar í kórdyrunum. ( Þau fórust í eldsvoða á Þingvöllum aðfaranótt 10.júní 1970 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar