Prentsmiðja Morgunblaðsins

Árni Torfason

Prentsmiðja Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

STJÓRN Árvakurs hf., sem gefur út Morgunblaðið, hefur tekið ákvörðun um að selja húsnæði og lóð félagsins við Kringluna og flytja alla starfsemi þess að Hádegismóum þar sem ný prentsmiðja Árvakurs er. MYNDATEXTI: Ný prentsmiðja Árvakurs við Hádegismóa norðan Rauðavatns en nýtt skrifstofuhús rís austan við prentsmiðjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar