Kvöldverðarboð Halldórs Ásgrímssonar

Árni Torfason

Kvöldverðarboð Halldórs Ásgrímssonar

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra bauð fulltrúum framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) til kvöldverðar í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Framkvæmdastjórnin fundar nú hér á landi í fyrsta skipti, og lýkur fundinum í dag með ræðu Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar