Systkini sem reka bókaútgáfuna Fjólu

Árni Torfason

Systkini sem reka bókaútgáfuna Fjólu

Kaupa Í körfu

Fjóla gefur út Halldór Pétursson BÖRN Halldórs Péturssonar, myndlistarmanns og eins þekktasta teiknara þjóðarinnar, stofnuðu snemma á árinu bókaútgáfuna Fjólu með það að markmiði að gefa út verk Halldórs. MYNDATEXTI: Útgefendur Halldóra, Pétur og Ágústa Halldórsbörn gefa út bækur sem myndskreyttar hafa verið af föður þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar