Skálanes - Gamalt skotbyrgi
Kaupa Í körfu
Skotbyrgi Langanes | "Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til," segir í ljóðinu. Það sannast oft á brottfluttum Langnesingum sem eiga þar ófá spor - sumir oftar en aðrir og ósjaldan fótgangandi á veiðum. Fyrir þá hefur Langanes alltaf sama aðdráttaraflið, óháð árstíðum eins og sannast á þeim sem staldrar við skotbyrgið á Skálanesi með dóttur sinni. Víða á Langanesi eru gömul skotbyrgi og í þeim lágu menn gjarnan við tófu, er kom í æti sem þá var borið út sem agn fyrir hana, skammt frá byrginu...Lítið hefur verið um tófu á Langanesi síðustu árin og segir Ásgeir Kristjánsson, refaskytta á Þórshöfn, að nú séu engin greni utan við Heiðarfjall en þar hafi oft verið þrjú til fjögur greni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir