Skálanes - Gamalt skotbyrgi

Líney Sigurðardóttir, Þórshöfn

Skálanes - Gamalt skotbyrgi

Kaupa Í körfu

Skotbyrgi Langanes | "Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til," segir í ljóðinu. Það sannast oft á brottfluttum Langnesingum sem eiga þar ófá spor - sumir oftar en aðrir og ósjaldan fótgangandi á veiðum. Fyrir þá hefur Langanes alltaf sama aðdráttaraflið, óháð árstíðum eins og sannast á þeim sem staldrar við skotbyrgið á Skálanesi með dóttur sinni. Víða á Langanesi eru gömul skotbyrgi og í þeim lágu menn gjarnan við tófu, er kom í æti sem þá var borið út sem agn fyrir hana, skammt frá byrginu...Lítið hefur verið um tófu á Langanesi síðustu árin og segir Ásgeir Kristjánsson, refaskytta á Þórshöfn, að nú séu engin greni utan við Heiðarfjall en þar hafi oft verið þrjú til fjögur greni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar