Undirgöng

Jim Smart

Undirgöng

Kaupa Í körfu

Hlíðahverfi | Nú er verið að vinna að endurbótum á einum af elstu undirgöngum undir akbraut sem gerð voru hér á landi, göngunum undir Miklubraut til móts við Lönguhlíð, en þau hafa látið verulega á sjá undanfarið. MYNDATEXTI: Viðhald Undirgöngin undir Miklubraut við Lönguhlíð verða löguð mikið á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar