Valdís og Jensína

Sverrir Vilhelmsson

Valdís og Jensína

Kaupa Í körfu

Piparkökuhúsabakstur hefur lengi verið hluti af jólaundirbúningnum hjá Valdísi Einarsdóttur. Áhuginn minnkaði ekki þegar Piparkökuhúsaleikur Kötlu hófst því Valdís hefur verið með frá upphafi og tekur nú þátt í leiknum í tólfta sinn. Barnabarnið hennar, Jensína Kristinsdóttir, tekur nú þátt í þriðja sinn. MYNDATEXTI: Valdís Einarsdóttir með ömmustelpunni sinni, Jensínu Kristinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar