WHO

Sverrir Vilhelmsson

WHO

Kaupa Í körfu

MÁLEFNIN sem á að ræða eru framtíðin og hvernig Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin getur brugðist við annars vegar aðsteðjandi heilbrigðisvanda, og hins vegar hvernig hún getur tekið þátt í að mæta árþúsundamarkmiðum Sameinuðu þjóðanna," sagði Davíð Gunnarsson við upphaf aukafundar framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem hófst í gær en dagskrá fundarins lýkur á morgun. Davíð Gunnarsson gegnir embætti formanns framkvæmdastjórnarinnar og er hann fyrsti Norðurlandabúinn sem kosinn hefur verið til starfans í tæp 40 ár. MYNDATEXTI: Davíð Gunnarsson og dr. Lee Jong-wook við upphaf fundar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar