Dr. J. Lariviére

Sverrir Vilhelmsson

Dr. J. Lariviére

Kaupa Í körfu

MENN hafa áhyggjur af öldrun þjóðarinnar í Kanada og menn hafa áhyggjur af því hvernig veita eigi fólki á mjög dreifðum svæðum heilbrigðisþjónustu. Ýmiss konar ofneyslusjúkdómar eru vaxandi vandamál eins og í mörg öðrum vestrænum ríkjum. Og munurinn milli fátækra og ríkra eykst en það hefur aftur áhrif á heilsufar. Þetta segir Dr. J. Lariviére, aðallyfjaráðgjafi hjá alþjóðadeild kanadíska heilbrigðisráðuneytisins. MYNDATEXTI: Dr. J. Lariviére

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar