Dr. R. Constantinium

Sverrir Vilhelmsson

Dr. R. Constantinium

Kaupa Í körfu

HRÖÐ útbreiðsla alnæmis og sjúkdómar tengdir öldrun eru þau heilbrigðisvandamál sem einna helst brenna á ríkjunum í Austur-Evrópu en þau tengjast aftur því mikilvæga verkefni að tryggja jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Raunar er það svo að alnæmu breiðist nú hraðar út í Austur-Evrópu en í Afríku. Þetta segir dr. R. Constantinium, yfirmaður Evrópumála hjá heilbrigðisráðuneyti Rúmeníu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar