BYKO styrkir skjólstæðinga

BYKO styrkir skjólstæðinga

Kaupa Í körfu

BYKO færði í gær skjólstæðingum Fjölskylduhjálpar Íslands jólaseríur, jólabangsa með ljósi, hurðakransa og margt fleira. Hjálparkonur Fjölskylduhjálparinnar vilja koma á framfæri innilegu þakklæti til Byko fyrir þann hlýhug sem þeir sýna starfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar