Sambíóin Álfabakka

Jim Smart

Sambíóin Álfabakka

Kaupa Í körfu

Kvikmyndahús | Stóru salirnir í Sambíóunum teknir í gegn AÐALSALURINN í Sambíóunum Álfabakka, sá stóri í "gömlu" Bíóhöllinni verður tekinn í notkun í dag í breyttri og verulega bættri mynd. Skipt hefur verið um sæti í salnum og ný og betri komin í staðinn: "Nýju sætin eru bæði stærri og breiðari og plássið á milli sæta og sætaraða hefur verið aukið til muna. Það eykur þægindin til muna," segir Björn Árnason einn stjórnenda Sambíóanna. MYNDATEXTI: Það fór vel um þá Sambíómenn, Alfreð Árnason, Þorvald Árnason og Christof Wehmeier, í nýju sætunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar