Í svörtum fötum

Sverrir Vilhelmsson

Í svörtum fötum

Kaupa Í körfu

Útgáfutónleikar í Sjónvarpinu SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld upptöku frá útgáfutónleikum einnar allra vinsælustu hljómsveitar landsins, Í svörtum fötum, sem haldnir voru 25. nóvember sl. í Austurbæ. Tónleikana hélt sveitin til að kynna og fagna útkomu nýjustu plötunnar, Meðan ég sef, sem er þeirra fjórða í röðinni. MYNDATEXTI: Jónsi og félagar á sviðinu í Austurbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar