Osmo Vänskä í Háskólabíó
Kaupa Í körfu
Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands í gærkvöldi við mikinn fögnuð gesta. Hann þótti fara vel með lögin, sem voru bæði íslensk og finnsk. Greinilegt var að þar fer "maður sem kann sitt fag", eins og einn tónleikagestur orðaði það. Meðal tónleikagesta var Mauno Koivisto, fyrrum forseti Finnlands, og kona hans, Tallervo Koivisto, en þau voru heiðursgestir Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og Dorritar Moussaieff, konu hans, á tónleikunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir