Áskorun afhent forsætisráðherra

Árni Torfason

Áskorun afhent forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

AÐSTANDENDUR 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi afhentu í gær forseta Hæstaréttar, forseta Alþingis og forsætisráðherra áskorun til þess að vekja athygli á alvarleika vandamálsins og knúðu á um að leitað yrði leiða til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar