Alþingi 2004

Árni Torfason

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

ALÞINGI er komið í jólafrí, en þingfundum var í gærkvöld frestað til 24. janúar nk. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra las forsetabréf þess efnis á ellefta tímanum í gærkvöld. MYNDATEXTI: Fundum Alþingis var í gærkvöld frestað til 24. janúar nk. Þingmenn samþykktu 20 frumvörp sem lög í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar