Kuggur

Kuggur

Kaupa Í körfu

Systurnar Íris og Harpa Kristinsdætur eru 11 og 7 ára nemendur í Rimaskóla, sem lesa mikið og finnst Sigrún Eldjárn mjög skemmtilegur rithöfundur. Þær eiga nokkrar bækur eftir hana, og nú seinast lásu þær Frosnu tærnar og allar fjórar bækurnar um Kugg. MYNDATEXTI: Harpa og Íris.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar