Hafnfirskir prestar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafnfirskir prestar

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Sjófarendur sem sigla inn í Hafnarfjarðarhöfn hafa síðustu 90 árin sett stefnuna á turninn á Hafnarfjarðarkirkju þegar þeir koma inn í höfnina, og er það lýsandi fyrir hlutverk kirkjunnar sem leiðarviti fyrir mannlífið og atvinnulífið frá því hún var reist og vígð 20. desember 1914. MYNDATEXTI: Prestarnir Sr. Þórhallur Heimisson (t.v.) og sr. Gunnþór Þ. Ingason við kirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar