Ljóð í búðum í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Ljóð í búðum í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Keflavík | Viðskiptavinir verslana við Hafnargötuna í Keflavík hafa rekist á ljóð í búðunum undanfarna daga, stundum á óvæntum stöðum. Menningarfulltrúinn og aðrir aðstandendur þróunarverkefnisins Lestrarmenning í Reykjanesbæ hafa hengt upp um 100 ljóð, gjarnan á hillurnar eða við búðarkassana MYNDATEXTI:Fataljóð Viðskiptavinir geta rekist á ljóð á fatarekkunum í Persónu þegar þeir leita að jólafötunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar