Pétur Gunnarsson

Jim Smart

Pétur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Vélar tímans nefnist nýjasta skáldsaga Péturs Gunnarssonar sem er jafnframt þriðja bindið í sagnaflokki hans Skáldsaga Íslands. Í þessari grein er varpað ljósi á samhengið í höfundarverki Péturs en þar kemur sagnaflokkurinn í rökréttu framhaldi af eldri verkum. Í honum hefur Pétur sett sér það verkefni að gera okkur Íslendingum kleift að skilja betur hver við erum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar