Jólaóratóría Bachs

Jim Smart

Jólaóratóría Bachs

Kaupa Í körfu

JÓLAÓRATÓRÍA Jóhanns Sebastians Bachs er þekktasta og stórbrotnasta tónverk sem samið hefur verið í tilefni af fæðingarhátíð Krists og er sjálfsagður hluti af hátíðarbrag jólanna um allan heim. MYNDATEXTI: Leikið á barokkhljóðfærin á æfingu í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar