Alþingi 2004

Árni Torfason

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

ALÞINGI samþykkti í gær skattalækkunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. Þinginu var slitið á ellefta tímanum í gærkvöldi og þingmenn fóru í jólafrí til 24. janúar nk. Alls 20 frumvörp voru samþykkt sem lög frá Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar