Náttúruvaktin gefur alþingismönnum gjöf

Árni Torfason

Náttúruvaktin gefur alþingismönnum gjöf

Kaupa Í körfu

FÉLAGAR úr Náttúruvaktinni afhentu alþingismönnum leir úr Jöklu. Með því vildu þeir minna þingmenn á afleiðingar sem þeir segja að fylgi myndun Hálslóns við Kárahnjúka. .... Á myndinni er Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur að afhenda Halldóri Ásgrímssyni leirinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar