ÍR - Grótta /KR 27:29

Þorkell Þorkelsson

ÍR - Grótta /KR 27:29

Kaupa Í körfu

GRÓTTA/KR vann óvæntan sigur á ÍR, 29:27, í suðurriðli Íslandsmótsins í handknattleik karla, DHL-deildinni, er liðin mættust í Austurbergi í gærkvöldi. Þrátt fyrir sigurinn nær Grótta/KR ekki að tryggja sér sæti í úrvalsdeild eftir áramót. Eyjamenn lögðu Valsmenn að velli í fjörugum leik í Eyjum, 24:23, og Víkingar unnu á Selfossi, 24.23. MYNDATEXTI: Brynjar Hreinsson átti góðan leik með Gróttu/KR gegn ÍR í Austurbergi og skoraði fimm mörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar