Flemming Hansen, samgönguráðherra Danmerkur

Árni Torfason

Flemming Hansen, samgönguráðherra Danmerkur

Kaupa Í körfu

Á FUNDI samstarfsráðherra Norðurlanda í Reykjavík á föstudag tóku Danir við formennsku í ráðherraráði þeirra af Íslendingum og meðal áherslumála þeirra er að auka veg rannsókna og nýsköpunar, afnema landamærahindranir sem truflað geta viðskiptalífið og að gera norræna samstarfið skilvirkara og jafnvel fækka ráðherranefndum Norðurlandaráðs MYNDATEXTI:Flemming Hansen er samgönguráðherra Danmerkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar